Heim / 100 daga skilaréttur!

Já, þú last rétt. EITT HUNDRAÐ DAGAR.

Þeir sem versla SOUNDBOKS af vefverslun okkur geta skilað og fengið endurgreitt innan 100 daga frá kaupum.

Vinsamlegast haltu utan um umbúðirnar og allt sem fylgir í kassanum.

  • Við mælum með að þú byrjir á að hlaða rafhlöðuna í 3 tíma.
  • Sæktu appið í símann og tengdu við SOUNDBOKSIÐ.
  • Prufaðu að breyta hljómstillingum, settu bassann í botn, láttu reyna á innandyra stillinguna. Fiktaðu þig áfram.
  • Láttu svolítið reyna á SOUNDBOKSIÐ. Farðu með það út, þar sem þú truflar engann og hækkaðu í 11. Kveiktu á Bass boozt í appinu.
  • Sjáðu hvort þú getir tæmt rafhlöðuna.

Ef af einhverjum ástæðum þú vilt skila SOUNDBOKSINU, getur gert það hvenær sem er innan 100 daga og fengið fulla endurgreiðslu.

  • Sendu okkur bara línu á soundboks@soundboks.is.
  • Pakkaðu SOUNDBOKSINU aftur saman.
  • Við sækjum það til þín og endurgreiðum í kjölfarið.

 Gæti ekki verið einfaldara.